Ekki missa af þessu

Gamalt

Fréttir frá Norræna félaginu

Frá Norræna félaginu: Efni: Sænskunámskeið, Cafe Norden og barnabókahátíð Sænskunámskeið hefst á þriðjudag Grunnnámskeið í sænsku hefst þriðjudaginn 18. september á skrifstofu Norrænafélagsins. Námskeiðsgjaldið er litlar 6500 kr. fyrir félagsmenn. Frekariupplýsingar má finna á www.norden.is en hægt er að skrá sig með tölvupósti tilnorden@norden.is. Vinnumarkaðsmál rædd á Café Norden í haust Café Norden fer fram í Uppsölum í Svíþjóð dagana ...

Lesa »

Nutella og hundamatur

Hús sem kallað er “Arnarhreiðrið” og er á Ella Ö fékk nýja merkingu þegar glorsoltiinn ísbjörn komst í feitt og nánast gerði kofann fokheldan meðan hann gæddi sér á þeim veitingum sem fyrirfundust. Húsið er eitt af þeim sem Sirius herdeildin notast við í hinum ógnarstóra þjóðgarði Grænlendinga við norðausturhluta landsins og er m.a. notað sem matarlager. Fimm dögum áður ...

Lesa »

Sundkrakkarnir koma

alt

Um helgina koma 29 börn á tólfta ári frá litlu þorpum austurstrandar Grænlands ásamt fimm fararstjórum. Munu þau dvelja í Kópavogi í tvær vikur, stunda skóla með íslenskum jafnöldrum og læra að synda. Þetta er í sjöunda skipti sem Kalak býður börnum á þessum aldri að koma og upplifa svo ótrúlega margt nýtt þó hugmyndin sé þó fyrst og fremst ...

Lesa »

Nýjar slóðir

alt

Um síðastliðna helgi var haldin vestnorræn hátíð í Reykjavík sem gekk undir heitinu “Nýjar slóðir”. Fjöldinn allur af uppákomum var víðsvegar um borgina, eða aðallega miðbæinn! Tíu gámar voru staðsettir þar og fjórir þeirra í Hljómskálagarðinum,  einn þeirra merktur Kalak. Á myndinni má sjá Anne Mette Olsvig (í rauðri úlpu) sem er safnstjóri og verkefnastjóri í “Levende boplads” sem er ...

Lesa »

Ís og ís og bær

alt

Þarna má sjá Narsaq, nú eða hluta bæjarins í gegnum ísinn. Myndin er tekin af síðu sem heitir 1.000.000 pictures Þessi mynd er tekin af “Greenland Today” og hana tók Tanja Schwartz

Lesa »

Epli

alt

“Hvernig partur af heiminum sér okkur – ennþá – og hvernig við sjáum heiminn. Í gegnum internetið! Tekið af Greenland Today og fyrir þessu er Kunuk Platou skrifaður.     cialis  

Lesa »

Vestnorrænir dagar í Reykjavík

alt

Vestnorræn hátíð í Reykjavík frá 5.-9. september. Grænlendingar og Færeyingar verða skemmtilega fyrirferðamiklir í borginni á næstu dögum enda margar uppákomur hér og þar þessa vikuna. Langmest er um að vera á laugardaginn en þá er veisla frá hádegi og fram á kvöld. Fjöldi gáma verður staðsettur víðsvegar um miðborgina, frá höfninni og upp að Hljómskálagarði en einmitt í gámi ...

Lesa »

Fjör í Qaqartoq

alt

Hafnarhátíð í Qaqortoq. Mikið fjör var við höfnina í Qaqortoq í gær, sunnudag en Lionsklúbburinn þar bauð til hinnar árlegu bryggjuhátíðar. Börn jafnt sem fullorðnir skemmtu sér konunglega þó aðeins sé farið að kólna og sólin rétt aðeins lét sjá sig stundarkorn. En boðið var upp á þrautir og leiki og poppi og kandíflossi var skolað niður með gosi. Blöðrur ...

Lesa »