PERAN AFHENT Á DEGI NORÐURLANDA
Í tilefni af degi Norðurlanda laugardaginn 23. mars bjóða Norræna félagið og
Norræna húsið til móttöku í Norræna húsinu kl. 17:00 – 19:00.
Við þetta tækifæri tekur frú Vigdís Finnbogadóttir á móti Perunni,
heiðursviðurkenningu Norræna félagsins.
Sigríður Thorlacius syngur og Guðmundur Óskar Guðmundsson leikur á gítar.
Léttar veitingar í boði.
NORSK BARNEGRUPPE
Velkommen til norsk barnegruppe lørdag 16 mars kl. 14 i Nordens hus. Vi leser,
synger og snakker sammen på norsk.
Alle barn som snakker eller skjønner norsk er velkomne med sine foreldre. Matja
Steen er leder.
Norsk sögustund
Velkomin í Norska sögustund laugardaginn 16. mars kl. 14 í bókasafn Norræna
hússins. Við mundum lesa, syngja og tala saman á norsku. Öll börn sem tala
eða skilja norsku eru velkomin með foreldrum sínum. Matja Steen stjórnar
sögustundinni.
Skrifstofa Norræna félagsins er að Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, sími 5510165, bréfsími 5628296, netfang norden@norden.is, vefslóð www.norden.is
Velkomin í spjall og kaffi!
Norræna upplýsingaskrifstofan er að Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri, sími 4627000, netfang mariajons@akureyri.is, netslóð www.akmennt.is/nu
Sendið fréttir og tillögur til Norræna félagsins á norden@norden.is