Ekki missa af þessu

Gerðubúð

Þau sem komið hafa til Tasiilaq þekkja búðina hennar Gerðu eða Gerdu Vilholm. Gulmálað húsið við kirkjuna og gegnt bæjarskrifstofunum þar sem hægt er að setjast niður og fá sér ís, kíkja í blöðin og já, komast á netið.

Gerða stækkaði búðina fyrir nokkrum misserum og þar er nú bókabúð og allt milli himins og jarðar í litlu sætu sjoppunni.

Gerda Vilholm heldur úti bloggsíðu þar sem hún tjáir sig um það sem gerist í bænum og þarna eru sögur um opnanir hér og þar, þjófagengi sem hefur gert úbúum lífið leitt, kartöflur og bæjarmálin yfirleitt.

Kalak sendi Gerdu Vilholm tölvupóst og veitti hún fullt leyfi til að vitna í greinar sínar og hafa þær eftir ef við vildum.

Slóðin á síðana er: http://sukagsaut.tas3913.com/

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...