Kalak stendur fyrir fyrirlestri næstkomandi miðvikudag, 22. febrúar kl. 20.00.
Þar mun Ragnar Hauksson segja í máli og myndum frá ferð Dr. Wegeners
ásamt Vigfúsi Sigurðssyni þvert yfir Grænlandsjökul með íslenska hesta veturinn
1912-13.
Fyrirlesturinn verður fluttur í sal Volcano House,Tryggvagötu 11.
Allir velkomnir
Kalak íslensk-grænlenska vinafélagið.