Um sl helgi var grænlensk veisla i Tivoli i Kaupmannahöfn þar sem grænlenskir listamenn troðu upp hver a fætur öðrum. Hin vinsæla hljomsveit Nanook kom þar m.a. fram og lokaatriðið a manudagskvöldið var hopsöngur listamannanna. En fyrir lokaatriðið kom fram hann Rasmus Lyberth sem a löngum trubadoraferli sinum upplifði sina stærstu stund a tonlistarferlinum i sumar þegar BBC bauð honum að vera með, fyrir Grænlands hönd, a arlegum stortonleikum þar sem tonlist viðs vegar um heim var i boði, svokallaðir heimstonleikar.
Tonlistarveislan var haldin i Royal Albert Hall og einnig i Kensington Gardens 23. og 24. juli sl. og honum til halds og trausts voru þeir Christian Sögard a harmonikku og Jane Clark a fiðlu.