
Við bætum við nokkrum myndum úr safni Uros Matovic frá ferð hans til Nuuk fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Pilturinn brá sér í kirkju og hana má sjá hér að ofan.
Söngurinn var óaðfinnanlegur og móðirin í sínu fínasta skarti.

Foreldrarnir stoltir. Nafn barnsins fylgir því miður ekki með.

KALAK – Vinafélag Grænlands og Íslands