Destination Arctic Circle hefur látið gera sex stutt video til að kynna svokallaðan ævintýratúrisma á Grænlandi. Þetta upplýsti ríkisútvarpið KNR í fréttatilkynningu og sýna myndirnar hvað hægt er að gera vilji fólk almennileg ævintýri.
Hér má sjá fréttina sem birtist á sermitsiaq.gl
http://sermitsiaq.ag/node/103692
Hér má einnig sjá allar sex myndirnar og við segjum bara: Verði þér að góðu!
http://vimeo.com/arcticcircle/videos