
Tim Vollmer tók þessa mynd um sl páska í Ittoqqortoormiit. Búið að stilla upp og það voru margir, bæði eldri og yngri, sem tefldu við þetta borð fyrir utan skólann í fimmtán stiga frosti.
Það voru líka margir, bæði eldri og yngri, sem tefldu bara inni í skólanum og voru ekkert að æsa sig yfir myndatökum. Leiðangur Hróksins og Kalak leggur af stað fyrir hádegi á laugardaginn.

 KALAK – Vinafélag Grænlands og Íslands
KALAK – Vinafélag Grænlands og Íslands 
				 
			 
		
 
											 
											 
											