Austurströnd Grænlands fær heilmikla umfjöllun i nyjasta tbl Mannlifs, sem ut kom i siðustu viku, þ.e. juni – juli heftinu. Þa serstaklega Ittoqqortoormiit eða Scoresbysund. Robert Schmith skrifar myndskreytta grein um landið og heimsoknir sinar þangað auk þess sem Hrund Þorsdottir blm er með viðtöl.
Ræðir hun við Scoresby Hammeken, veiðimann i ittoqqortoormiit, um lifsbarattu veiðimannsins i þessum afskekkta bæ auk þess að vera með itarlegt viðtal við franska visindamenn sem æfa sig fyrir norðurpolsferð með dvöl a hinu ægimikla, isilagða Scoresbysundi. Það ma segja að þeir hafi heldur betur komist i hann krappann, þessir naglar sem ætla ser að verða fyrstu ibuar norðurpolsins! Stormerkileg saga a ferð.
Þa er umfjöllun um ferð Hroksins sem heimsotti ibua Ittoqqortoormiit um paskana og var það i fimmta sinn sem bærinn er heimsottur a sl fimm arum. Þar tefla börn og unglingar sem enginn se morgundagurinn i skolanum sinum hvern einasta dag i viku, og það þo fri se i honum vegna paskanna! Hrund var einn fjögurra leiðangursmanna Hroksins að þessu sinni og auðvitað er hver bls hlaðin glæsilegum myndar Hrundar og Tims Vollmer, hirðljosmyndara Hroksins þetta arið.