Hinn 4. mars 2017 verða 25 ár frá stofnun KALAK — Vinafélags Íslands og Grænlands og á afmælisárinu verður fjölbreytt dagskrá á vegum félagsins. Stærsta verkefni KALAK árlega verður áfram að bjóða 11 ára börnum frá Austur-Grænlandi til Íslands að læra sund og kynnast íslensku samfélagi. Í tilefni af afmælinu hefur heimasíða KALAK nú verið endurnýjuð. Hér á síðunni er ...
Lesa »Author Archives: KALAK
Grænlensku börnin á Bessastöðum: Lærðu víkingaklappið og sungu fyrir forsetahjónin
VÍSIR, 6. SEPTEMBER 2016: Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og kona hans Eliza Reid tóku á móti grænlenskum skólabörnum á Bessastöðum í gær. Börnin eru hér í heimsókn en þau búa í afskekktum þorpum á austurströnd Grænlands [og eru á Íslandi til að læra sund og kynnast íslensku samfélagi. Þetta er ellefti hópur 5. bekkinga frá þessum litlu þorpum sem ...
Lesa »Tónleikar og kvikmyndasýning – MALIK
Mikil gróska hefur verið í tónlistarlífi á Grænlandi, ekki bara undanfarin ár, heldur undanfarna áratugi. Grænlendingar fylgjast vel með stefnum og straumum í tónlist og eiga marga góða tónlistarmenn. Og eins og þekkist víða í litlum samfélögum, eru menn iðulega með hæfileika á fleiru en einu sviði. Malik Kleist er einn af þessum mönnum, og hefur unnið jafnt að tónlist ...
Lesa »Myndafyrirlestur á vegum Kalak
Fyrirlestur / myndasýning á vegum Kalak í Norræna húsinu, fimmtudagsköldið 30. janúar kl. 20:00 Uummannaq á Grænlandi: Uummannaq-fjörður á norðvestanverðu Grænlandi er mikill töfraheimur stórbrotinnar náttúru og heillandi mannlífs. Þar búa um 2.300 manns á átta stöðum en hjarta svæðisins er bærinn Uummannaq sem er 500 km norðan við heimskautsbaug. Saga svæðisins er merkileg og hún tengist Íslandi á ...
Lesa »Skilaboð frá Norræna félaginu
Nordjobb umsóknartímabilið hafið Hægt er að sækja um Nordjobb frá og með 6. janúar á www.nordjobb.org.Nordjobb miðlar sumarvinnu, húsnæði og tómstundadagskrá á hinum Norðurlöndunum til ungmenna á aldrinum 18-28 ára. Markmið verkefnisins er að stuðla að auknum hreyfanleika á norræna vinnumarkaðnum og bættri þekkingu á norrænum tungumálum og menningu. Mynd: Anniina Honkonen, sigurvegari í ljósmyndakeppni Nordjobb 2013 Styrkir til sænsk-íslenskra verkefna Sænsk-íslenski ...
Lesa »Menningarnótt á Óðinstorgi
Frá Norræna félaginu: Norræna félagið skipuleggur hátíðahöld á Óðinstorgi á Menningarnótt, 24. ágústnæstkomandi í samvinnu við Höfuðborgarstofu og nágranna okkar á veitingastaðnumSnaps og á kaffihúsinu C is for Cookie sem verða með opið allan daginn. Ítengslum við verkefnið Torg í biðstöðu hefur hluti torgsins gengið gegnummiklar breytinar sem tilvalið er að kíkja á.Í ár er markmiðið að skapa þægilega og skemmtilega ...
Lesa »Norden í Skolen
Frá Norræna félaginu: Kynning verður á kennsluvefnum Norden i Skolen í næstu viku og í septemberverður málþing um kosningarnar í Noregi. Sjá nánar að neðan.—Kynning á Norden i Skolen– nýju norrænu kennslutæki á netinu!Norden i Skolen er nýtt samnorrænt kennslutæki á netinu sem býður kennurum ognemendum upp á alveg nýja möguleika við kennslu á norðurlandamálunum. Ávefsvæðinu má m.a. finna rafrænar tungumálaæfingar ...
Lesa »Fundarboð Norræna félagsins
Frá Norræna félaginu: Fundarboð Framhaldsaðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn á skrifstofuNorræna félagsins þriðjudaginn 23. júlí kl. 17:00. ...
Lesa »