Ekki missa af þessu

Author Archives: KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239

Þjoðhatiðardagurinn

KALAK oskar Grænlendingum til hamingju með þjoðhatiðardaginn sem er i dag, 21. juni. Heimastjornin kynnti til sögunnar þjoðhatiðardag Grænlands arið 1983 og valdi lengsta dag arsins, 21. juni, svo hægt væri að gleðjast sem lengst. Viðburðir eru um allt land og rikissjonvarpið semog rikisutvarpið, KNR, sendir ut fra öllu landinu þar sem hin ymsu söfn og menningarhus syna tungumalinu, hatiðarbuningi, ...

Lesa »

Timaritið Mannlif fjallar um austurströnd Grænlands

Austurströnd Grænlands fær heilmikla umfjöllun i nyjasta tbl Mannlifs, sem ut kom i siðustu viku, þ.e. juni – juli heftinu. Þa serstaklega Ittoqqortoormiit eða Scoresbysund. Robert Schmith skrifar myndskreytta grein um landið og heimsoknir sinar þangað auk þess sem Hrund Þorsdottir blm er með viðtöl. Ræðir hun við Scoresby Hammeken, veiðimann i ittoqqortoormiit, um lifsbarattu veiðimannsins i þessum afskekkta bæ ...

Lesa »

Skolastjora og kennara vantar…

Kommuneqarfik Sermersooq eða bæjarfelagið Sermersooq, sem nær nu alla leið fra Nuuk yfir a austurströndina, fra Scoresbysundi niður fyrir Ammassaliq og er væntanlega eitthvert stærsta bæjarfelag heims, auglysir a vef Sermitsiaq eftir skolastjora og kennurum i Ittoqqortoormiit. Gustav Martin Brandt, skolastjori er a förum til annara starfa en hann hefur m.a. starfað sem lögregluþjonn i Nuuk og lögreglustjori i Tasiilaq. ...

Lesa »

Skák í Ittoqqortoormiit

Frá árinu 2003 hefur Skákfélagið Hrókurinn haldið í u.þ.b. 20 ferðir til austurstrandar Grænlands í þeim tilgangi að kenna börnunum skák og halda veislu í mislangan tíma, þó yfirleitt í viku. Hrafni Jökulssyni datt það snjallræði í hug á sínum tíma að kynna skáklistina fyrir okkar góðu grönnum og þar sem félagslegar aðstæður barnanna eru ívið slakari á austurströndinni var ...

Lesa »

Frá aðalfundi Kalak

Aðalfundur Kalak var haldinn í húsi Norræna félagsins að Óðinsgötu 7, að kvöldi 28. apríl sl. Hannes Stefánsson var settur fundarstjóri og Arnar Valgeirsson ritari. Halldór Björnsson, formaður félagsins, fór yfir helstu mál Kalak þar sem hæst bar stærsta verkefni félagsins, koma “sundkrakkanna”, þ.e. barna á ellefta ári frá öllum litlu þorpum austurstrandarinnar. Þau dvelja í tvær vikur í septembermánuði, ...

Lesa »

Aðalfundur Kalak

Aðalfundur Kalak verður haldinn í sal Norræna félagsins, Óðinsgötu 7, Reykjavík, klukkan 20:00, fimmtudaginn 28. apríl. Starf vetrarins i stuttu máli er að eins og undanfarin ár stóð Kalak fyrir komu hóps ellefu ára barna frá þorpunum á austurströnd Grænlands. Að þessu sinni komu 29 börn auk 5 fararstjóra, en hópurinn var leiddur, sem fyrr, af skólastjóranum í Kulusuk, Lars ...

Lesa »

Skáktrúboðar undirbúa leiðangur

 Í fimmta sinn á jafnmörgum árum fer leiðangur frá skákfélaginu Hróknum til Ittoqqortoormiit eða Scoresbysunds nú fyrir páskana. Það var árið 2003 sem Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, fór í fyrstu skákferðina með her þekktra skákmanna með sér og setti upp stórmót í Qaqartoq. Síðan þá hefur félagið einbeitt sér að austurströnd landsins þar sem félagslegar aðstæður barna eru ívið lakari og minni tilboð á afþreyingu.

Farnar hafa verið yfir 20 ferðir og öll þorp austurstrandarinnar heimsótt. Gefin hafa verið hátt í 1000 skáksett þannig að finna má skákborð hjá velflestum fjölskyldum og nú er starfandi félag í Tasiilaq, Löberen eða Biskupinn, sem er býsna virkt og heldur nokkur mót árlega.

Um páskana 2007 fór fyrsti leiðangur Hróksfólks til Ittoqqortoormiit, einhvers einangraðasta þorps á norðuslóðum. Börnin tóku skákinni fagnandi og vitað er að spenningur er í mannskapnum vegna fyrirhugaðrar ferðar, enda verja krakkarnir páskafríinu sínu í skólanum við taflmennsku. Árangur krakkanna við skákborðið er magnaður á þessum fáu árum, enda kunni nánast enginn mannganginn í fyrstu en nú mæta öll 80 börn bæjarins og þó spennann sé í hámarki er gleðin algjörlega við völd.

Lesa »

Töfrar náttúru Grænlands og berghlaup i Morsárjökli

Ferðafélag Íslands efnir til myndakvölds í samkomusal félagsins, Mörkinni 6, miðvikudagskvöldið 23. mars klukkan 20:00. Að venju eru kaffiveitingar í hléi og aðgangseyrir er kr. 1000. Myndasýningin er í umsjá Jóns Viðars Sigurðssonar, jarðfræðings og ritstjóra árbókar Ferðafélagsins. Jón Viðar hefur ferðast vítt og breitt um byggðir og óbyggðir Grænlands sl. 30 ár. Þekkir hann vel til landsins og hefur ...

Lesa »