Rúmlega 19 milljónir króna hafa safnast á fjórum dögum í landssöfnuninni Vinátta í verki, vegna hamfaranna á Grænlandi um síðustu helgi, þegar fjórir fórust og fjöldi fólks missti allt sitt. Þúsundir Íslendinga hafa lagt inn á söfnunarreikning eða hringt í styrktarsímann, en að auki eru fyrirtæki, sveitarfélög, klúbbar og félagasamtök að taka hressilega við sér. Síðdegis í dag höfðu safnast nákvæmlega ...
Lesa »Forsíða

Vinátta í verki: 12 milljónir á þremur dögum
12 milljónir króna hafa safnast á fyrstu þremur dögunum í landssöfnuninni ,,Vinátta í verki” sem Hjálparstofnun kirkjunnar, í samvinnu við Kalak og Hrókinn, efndu til eftir hamfarirnar á Grænlandi um síðustu helgi. Fjórir létust, eitt þorp er í rústum, og tvö önnur voru rýmd vegna hættuástands sem enn stendur. 200 eru nú án heimilis, og eru flestir flóttamenn í Uummannaq, ...
Lesa »Vinátta í verki: 6,5 milljón á tveimur dögum
Sex og hálf milljón króna hafa safnast á fyrstu tveimur dögunum í landssöfnuninni ,,Vinátta í verki” og eru skipuleggjendur í skýjunum með frábæra byrjun. Það sem safnast hefur til þessa er að langmestu leyti frá einstaklingum sem hafa lagt inn á söfnunarreikninginn eða hringt í styrktarsímann. Stærsta framlagið til þessa er frá Air Iceland Connect, ein milljóna króna, og Styrktarsjóður ...
Lesa »Landssöfnun vegna náttúruhamfaranna á Grænlandi: Vinátta í verki
Hjálparstarf kirkjunnar, í samvinnu við KALAK, Hrókinn og fleiri Grænlandsvini, hefur hrundið af stað landssöfnunni ,,Vinátta í verki” vegna náttúruhamfaranna á Grænlandi. Flóðbylgja olli gríðarlegu tjóni í þorpinu Nuugaatsiaq aðfararnótt sunnudags og er fjögurra íbúa enn saknað. Fleiri þorp á svæðinu hafa verið rýmd enda alls ekki víst að hamförunum á Vestur-Grænlandi sé lokið. Grænlendingar eru næstu nágrannar Íslendinga og ...
Lesa »Aðalfundur KALAK sunnudaginn 14. maí í Pakkhúsi Hróksins
Aðalfundur KALAK, vinafélags Íslands og Grænlands, verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 14 í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og eru allir gamlir og nýir vinir Grænlands velkomnir. KALAK fagnaði nú í vor 25 ára afmæli, en það var stofnað 4. mars 1992. Stærsta verkefni félagsins árlega er að bjóða 11 ára börnum frá ...
Lesa »Blindi snillingurinn Paulus Napatoq sigursæll á skákhátíðinni á Grænlandi
Blindi pilturinn Paulus Napatoq hefur farið á kostum á skákhátíð Hróksins og KALAK í Ittoqqortoormiit, afskekktasta þorpi Grænlands, sem hófst á miðvikudag og lýkur á morgun með ,,Degi vináttu Íslands og Grænlands”. Á laugardag varð Paulus efstur 40 keppenda á Norlandair-meistaramóti bæjarins, sigraði í öllum skákum sínum og tryggði sér meistaratitilinn 2017. Ittoqqortoormiit er við Scoresby-sund á 70. breiddargráðu, tæplega ...
Lesa »Páskaskákhátíð í ,,Ísbjarnarbænum” 11. árið í röð
Skákfélagið Hrókurinn og KALAK standa næstu vikuna fyrir hátíð í Ittoqqortoormiit, afskekktasta þorpi Grænlands. Þetta er ellefta árið í röð sem Hróksliðar slá upp hátíð skáklistar og vináttu í Scoresby-sundi, sem er á 70. breiddargráðu, næstum þúsund kílómetra frá næsta byggða bóli. Íbúar eru á fimmta hundrað og að jafnaði taka öll börn bæjarins þátt í skákhátíðinni sem hefst á ...
Lesa »Húsfyllir á málþingi KALAK um Grænland og Ísland — stórkostleg ljósmyndasýning Jóns Grétars opnuð
Húsfyllir var á málþingi KALAK í Pakkhúsi Hróksins laugardaginn 1. apríl. Yfirskrift málþingsins var ,,Ísland og Grænland — vinir og samherjar í norðrinu” og frummælendur voru Heiðar Guðjónsson, Kristín S. Hjálmtýsdóttir, Árni Gunnarsson og Inga Dora Markussen. Fundarstjóri var Bogi Ágústsson fréttamaður og formaður Norræna félagsins. Hrafn Jökulsson bauð gesti velkomna og fór nokkrum orðum um ljósmyndasýningu Jóns Grétars Magnússonar, ...
Lesa »